Monday, March 3, 2008

Sitt af hverju




Hæ, ætti að vera eitthvað fyrir alla hérna, smá skyssa af vondum galdrakalli, önnur still-life málverk og sneak-peak á eina blaðsíðu úr grín myndasögu okkar Ed's. Annars er bara rúm vika í páskafrí. Júhú.

PS. Chuck Pyle er yfir Illustration brautinni hérna í Academy of Art.

9 comments:

Anonymous said...

Hahahaha! ég er svo að fíla myndasöguna hingað til :D alveg tryllt kúl og fyndið, verður áhugavert að sjá svo frá Ed inná milli
p.s. ég hef aldrei séð svona nútímalegan galdrakall með hanakamb áður og já ég næ ekki ennþá hvernig þú getur málað svona vel í fyrstu olíu tímunum þínum! it's amazing
p.p.s i miss you

Ingunn S. Sigbjörnsd. said...

I need moar comixz kk?

Myndasagan er bara geðveikt snilld...

Anonymous said...

good stuff:)

demhar said...

Haaaahha this is lovely!

Eva Kristjáns said...

haha comicið er snilld =)

Asgeir said...

Smooth Runnings! :P

Anonymous said...

Blogger Ásgeir Viðar said...

Smooth Runnings! :P

þýðir þetta að þú hafir silkimjúkan niðurgang?

paac said...

Ég efast um það, því hægðir mínar eru ósköp venjulegar.

Anonymous said...

hahahaha.. snilldar myndasaga! ITS A BOMB!!

kv.rjómi