Wednesday, March 26, 2008

Massive Update!
Helló fólk, spring break skástrik páskafríið er búið og skólinn tekur við. Það var mjög gott að vera í fríi og tjilla með kæró sem var í heimsókn. Er hérna með slatta af dóti sem ég skeytti saman í þrjár langar semi-collage-type-of-a-document. Skyssur úr litlu skyssubókinni minni, frá þegar ég er á kaffihúsi eða einhversstaðar, svo hausar úr módelteikningartíma, svo olíumálverk úr stilllife painting tímanum mínum. Jess mæ skess. Hvernig voru fríin ykkar? (!!?!!11!?!1!!!?)

3 comments:

Anonymous said...

Like the still life paintings,
svo róandi og svo eru glamparnir svo fallegir hjá þér :-)
kær kv. ma

Eva Kristjáns said...

Ekkert smá flott :) Það er svo hrikalega erfitt að teikna andlit en þú lætur það líta svo auðveldlega út. Þarf sjálf að vera duglegri að fara út að skissa og draw from life.

Frábær málverk líka, mikið improvement frá fyrsta verkinu sem þú postaðir :)

Anonymous said...

Heyrðu ég gerði ekki neitt
Gaman að fylgjast með þér!
Kv. Tóti massaði