Thursday, February 21, 2008

Meiri módelteikning


Sorry, ekkert original shit núna, bara meiri módel teikning. En hey, allavega vel heppnaðar? Þetta eru 10 - 20 mín skyssur. Reyniði bara sjálf að teikna þetta á 10 - 20 mín. HA! Hélt ekki. Ok, ok, ok. Ég skal pósta meira frumlegru efni í framtíðinni. Pælí að skipta yfir í íslensku bara, held það sé engir útlendingar að lesa þetta hvort sem er.

Annars gengur bara vel, er að fara á Wondercon með Ed félaga mínum um helgina sem er myndasögu ráðstefna hér í SF. Það verður örruglega stuð.

Annars erum við Ed líka að gera myndasögu saman uppá grínið, getur verið að þið fáið smá gægj á það, en húmorinn er kannski ekki fyrir alla, eða foreldra.

Hvað segiði annars gott, bara hress?

4 comments:

Ásgeir Viðar said...

Niiice.... vel gert félagi, vel gert ... ég ætti reyndar að copy paste-a þetta comment á allar módelteikningar skyssurnar þínar, þær eru jú freekar svalar .... (gæti samt pottþétt púllað svalari myndir en þetta á skemmri tíma :P) allt mjög smooth austan hafs, mjúgt og þægilegt verð ég að segja :)

Friður ...

D said...

berrrassaður...

Ekkert svo sem að frétta hér. SSDD. en svellkaldar myndir hjá þér, maður sér framfarirnar hjá þér.

María said...

Maður segir það allágætt bara..

..vildi að ég væri líka í útlöndum, þá væru allar fréttir skemmtilegar af manni, ekkert same old same old hérna á klakanum! Hlakka til að fá að sjá pínu af myndasögunni ykkar... sérstaklega ef hún er rated! ;)

demhar said...

Great drawings Petur! Ur kicking everyone's ass~!!